Flutningabifreið föst undir Stekkjabakkabrú

Flutningabifreiðin festist vegna of hás farms.
Flutningabifreiðin festist vegna of hás farms. mbl.is

Flutn­inga­bif­reið sit­ur föst und­ir Stekkj­ar­bakka­brú á Reykja­nes­braut.  Lög­regl­unni á höfuðborg­ar­svæðinu barst um þrjú­leytið til­kynn­ing um flutn­inga­bif­reið í sjálf­heldu við brúna, vegna of hás farms.

Að sögn lög­regl­unn­ar á höfuðborg­ar­svæðinu liggja ekki frek­ari upp­lýs­ing­ar fyr­ir að svo stöddu en ekki hef­ur verið til­kynnt um mikl­ar taf­ir á um­ferð enn sem komið er.  Að sögn lög­reglu er há­marks­hæð á farmi hjá flutn­inga­bif­reiðum, 4,20 metr­ar.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert