Fimm kosin í stjórn RÚV

Alþingi kaus í gær fimm menn í stjórn Ríkisútvarpsins ohf. til eins árs. Aðalmenn eru: Ómar Benediktsson, Margrét Frímannsdóttir, Svanhildur Kaaber, Kristín Edwald og Ari Skúlason.

Varamenn eru Signý Ormarsdóttir, Eva Bjarnadóttir, Dagný Jónsdóttir, Sigurður Aðils Guðmundsson og Lovísa Óladóttir.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert