Alþingi kaus í gær fimm menn í stjórn Ríkisútvarpsins ohf. til eins árs. Aðalmenn eru: Ómar Benediktsson, Margrét Frímannsdóttir, Svanhildur Kaaber, Kristín Edwald og Ari Skúlason.
Varamenn eru Signý Ormarsdóttir, Eva Bjarnadóttir, Dagný Jónsdóttir, Sigurður Aðils Guðmundsson og Lovísa Óladóttir.