Taka illa í tillögur um slóðanet fyrir torfæruhjól

Tillögur mótorhjólamanna um að skipulagt verði slóðanet fyrir torfæruhjól sem nái til allra landshluta og að réttur þeirra til að aka, í ákveðnum tilvikum, eftir einstigi, er algjörlega hafnað af forsvarsmanni Fuglaverndar, forstöðumaður Náttúrustofu Reykjaness er þeim andvígur og framkvæmdastjóri Landverndar telur þær ganga of langt.

 Meðal þess sem þeir benda á er að akstur torfæruhjóla fari illa eða alls ekki saman við aðra útivist, aksturinn valdi gróðurskemmdum og trufli og spilli fuglavarpi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert