Ný kynslóð listamanna

Útskriftarnemendur í Listaháskóla Íslands hafa lagt Kjarvalsstaði undir sig og leggja nú lokahönd á útskriftarverkefni sín fyrir mikla sýningu. Þar má sjá nakta konu í baði og gagnvirkt teikniforrit sem áhorfendur stýra.

Í fyrra var sýning útskriftarnemenda í gömlu kartöflugeymslunum í Ártúnsbrekkunni í Reykjavík en í ár hafa menn fært sig upp á skaftið og sýna í virðulegum sölum Kjarvalsstaða.


mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert