Hollvinasamtök Hallargarðsins stofnuð

Þorgrímur Gestsson, blaðamaður, var fundarstjóri á stofnfundinum.
Þorgrímur Gestsson, blaðamaður, var fundarstjóri á stofnfundinum. mbl.is/Kristinn

Holl­vina­sam­tök Hall­argarðsins voru stofnuð í dag og fór stofn­fund­ur­inn fram í garðinum við húsið Frí­kirkju­veg 11 í Reykja­vík. Til stóð að halda fund­inn inni í hús­inu en ekki fékkst leyfi til þess hjá borg­ar­yf­ir­völd­um, að sögn aðstand­anda und­ir­bún­ings­hóps sam­tak­anna.

Á fund­in­um voru m.a. hald­in ávörp um garðinn og veitt um hann leiðsögn.

Gestir á stofnfundi hollvinasamtakanna í Hallargarðinum í dag.
Gest­ir á stofn­fundi holl­vina­sam­tak­anna í Hall­argarðinum í dag. mbl.is/​Krist­inn
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert