Abbas heimsækir Ísland

Mahmoud Abbas.
Mahmoud Abbas. AP

Mahmoud Abbas for­seti palestínsku heima­stjórn­ar­inn­ar heim­sæk­ir Íslandi á morg­un. Abbas mun eiga fund með Ólafi Ragn­ari Gríms­syni, for­seta Íslands, og snæða há­deg­is­verð á Bessa­stöðum. Síðdeg­is mun hann eiga fund með Ingi­björg Sól­rúnu Gísla­dótt­ur, ut­an­rík­is­ráðherra.

Abbas er á leið til Banda­ríkj­anna til fund­ar við Geor­ge W. Bush, for­seta Banda­ríkj­anna, í Washingt­on, að því er fram kem­ur í til­kynn­ingu frá skrif­stofu for­seta Íslands.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert