Íslenskur sendifulltrúi í málefnum Palestínu

Mahmud Abbas og Ólafur Ragnar Grímsson ræðast við á Bessastöðum …
Mahmud Abbas og Ólafur Ragnar Grímsson ræðast við á Bessastöðum í dag. mbl.is/Jón Pétur

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, sagði eftir viðræður við Mahmud Abbas, forseta Palestínumanna, að hún hefði skipað Þórð Ægi Óskarsson, sendiherra í Japan, sérstakan sendifulltrúa í málefnum Palestínumanna.

Mun Þórður Ægir hafa aðsetur á Íslandi en hafa það hlutverk að heimsækja svæðið og vinna að samskiptum við Palestínumenn.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka