Óánægja með lokun umdeilds bloggs

Tölu­verð umræða skapaðist á net­heim­um um helg­ina vegna lok­un­ar bloggs Skúla Skúla­son­ar, hry­dju­verk.blog.is. Bloggið hafði verið í notk­un í rúm­lega ár og uppistaðan í skrif­un­um gagn­rýni á ýms­ar hliðar íslam.

Að sögn Ingvars Hjálm­ars­son­ar, net­stjóra mbl.is, virðist sem mis­skiln­ings gæti í um­fjöll­un og umræðum um lok­un­ina, því ekki hafi verið um rit­skoðun að ræða, held­ur hafi lok­un­in verið fram­kvæmd í sam­ráði við höf­und bloggs­ins þegar ljóst var að færsl­urn­ar brutu í bága við lands­lög.

Færsl­urn­ar tald­ar brjóta lög

Í fram­haldi af niður­stöðu lög­fræðings­ins var Skúla send­ur tölvu­póst­ur þar sem þess var óskað að hann fjar­lægði þá um­fjöll­un af síðu sinni sem gæti verið brot á lög­um: „Svar hans var í aðal­atriðum á þann veg að lík­lega færi best á því að loka síðunni sem við gerðum svo í fram­haldi,“ seg­ir Ingvar.

Rit­stýra ekki efni á Blog.is

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert