Tók bílinn af syninum

Lög­regl­an á Akra­nesi seg­ir, að kvartað hafi verð ít­rekað und­an hraðakstri og spyrnu sama öku­manns í bæn­um en hann neitaði öll­um sak­argift­um í viðræðum við lög­reglu. Voru for­eldr­ar hans látn­ir vita af af­skipt­um lög­reglu og því að ít­rekað hefði verið kvartað und­an hon­um.  

Móður ökuþórs­ins leist ekki bet­ur á en svo að hún tók bíl­inn af drengn­um. Á vef Akra­nes­lög­regl­unn­ar seg­ir, að pilt­ur­inn hafi ekki verið blíður á mann­inn við lög­regl­una næst þegar fund­um þeirra bar sam­an.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert