Eiríkur Örn fékk þýðingarverðlaunin

Eiríkur Örn Norðdal.
Eiríkur Örn Norðdal.

Eiríkur Örn Norðdahl hlaut í dag Íslensku þýðingarverðlaunin fyrir þýðingu sína á bókinni Móðurlaus Brooklyn eftir Jonathan Lethem. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, afhenti verðlaunin á Gljúfrasteini í dag en þetta er í fjórða skipti sem þau eru veitt á degi bókarinnar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert