Lögregla brást rétt við

Lögregla brást rétt við aðstæðum að mati forsætisráðherra
Lögregla brást rétt við aðstæðum að mati forsætisráðherra mbl.is/Júlíus

Geir H. Haar­de for­sæt­is­ráðherra tel­ur að lög­regla hafi brugðist rétt við aðgerðum bíl­stjór­anna í dag þar sem þær stefndu ör­yggi al­menn­ings í hættu. Hon­um finnst að bíl­stjór­arn­ir verði að gera sér grein fyr­ir því að svona aðgerðir skili eng­um ár­angri. Þetta kom fram í frétt­um Sjón­varps­ins.  

Að mati Geirs var það bara tímaspurs­mál hvenær syði upp úr milli bíl­stjóra og lög­reglu. Geir er sem stend­ur stadd­ur í Lund­ún­um en hann hef­ur fylgst vel með gangi mála í dag.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert