Óeirðir ekki einsdæmi

Lögreglumenn beina piparúðabrúsum að fólki á Suðurlandsvegi í gær.
Lögreglumenn beina piparúðabrúsum að fólki á Suðurlandsvegi í gær. mbl.is/Júlíus

Þrátt fyr­ir að óeirðir milli borg­ara og lög­reglu líkt og áttu sér stað í gær séu fátíðar hér á landi þá eru þær alls ekki eins­dæmi.

Í nóv­em­ber 1932 varð hinn svo­kallaði Gúttóslag­ur þegar verka­lýðshreyf­ing­in í Reykja­vík brást hart við því að til stóð að lækka laun fyr­ir at­vinnu­bóta­vinnu um þriðjung. Hörð átök brut­ust út á milli hundraða mót­mæl­enda og lög­reglu með þeim af­leiðing­um að fólk úr báðum liðum lá sárt eft­ir. At­b­urður­inn hef­ur verið kallaður Gúttóslag­ur­inn vegna þess að á þeim tíma voru bæja­stjórn­ar­fund­ir í Reykja­vík haldn­ir í Góðtempl­ara­hús­inu sem var kallað Gúttó.

Samþykkt að ganga í NATO

Átök á Suður­lands­vegi 1952

Blóðugur götu­bar­dagi

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert