Óeirðir ekki einsdæmi

Lögreglumenn beina piparúðabrúsum að fólki á Suðurlandsvegi í gær.
Lögreglumenn beina piparúðabrúsum að fólki á Suðurlandsvegi í gær. mbl.is/Júlíus

Þrátt fyrir að óeirðir milli borgara og lögreglu líkt og áttu sér stað í gær séu fátíðar hér á landi þá eru þær alls ekki einsdæmi.

Í nóvember 1932 varð hinn svokallaði Gúttóslagur þegar verkalýðshreyfingin í Reykjavík brást hart við því að til stóð að lækka laun fyrir atvinnubótavinnu um þriðjung. Hörð átök brutust út á milli hundraða mótmælenda og lögreglu með þeim afleiðingum að fólk úr báðum liðum lá sárt eftir. Atburðurinn hefur verið kallaður Gúttóslagurinn vegna þess að á þeim tíma voru bæjastjórnarfundir í Reykjavík haldnir í Góðtemplarahúsinu sem var kallað Gúttó.

Samþykkt að ganga í NATO

Átök á Suðurlandsvegi 1952

Blóðugur götubardagi

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert