Stjórnarskrá: Stjórnarskrárbreytingar forsenda ESB-aðildar

Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir Ragnar Axelsson

Í stjórn­arsátt­mála rík­is­stjórn­ar Sjálf­stæðis­flokks­ins og Sam­fylk­ing­ar­inn­ar sem Geir H. Haar­de og Ingi­björg Sól­rún Gísla­dótt­ir und­ir­rituðu á Þing­völl­um fyr­ir tæpu ári seg­ir rík­is­stjórn­in að muni ekki sækja um aðilda að Evr­ópu­sam­band­inu á þessu kjör­tíma­bili.

Stefán Már Stef­áns­son, pró­fess­or við laga­deild Há­skóla Íslands, seg­ir eng­an vafa leika á því að það þyrfti að breyta stjórn­ar­skránni ef Ísland ætti að ganga í Evr­ópu­sam­bandið

Aðild und­ir­bú­in?

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert