Stjórnarskrá: Stjórnarskrárbreytingar forsenda ESB-aðildar

Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir Ragnar Axelsson

Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokksins og Samfylkingarinnar sem Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir undirrituðu á Þingvöllum fyrir tæpu ári segir ríkisstjórnin að muni ekki sækja um aðilda að Evrópusambandinu á þessu kjörtímabili.

Stefán Már Stefánsson, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands, segir engan vafa leika á því að það þyrfti að breyta stjórnarskránni ef Ísland ætti að ganga í Evrópusambandið

Aðild undirbúin?

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert