Líklega ákærður

Karlmaður, sem sló lögreglumann í andlitið á Kirkjusandi þegar atvinnubílstjórar voru að sækja bíla sína í gær, verður að öllum líkindum ákærður. Ofbeldisbrot gegn opinberum starfsmanni sem er við skyldustörf getur varðað allt að sex ára fangelsi, samkvæmt lögum.

Málið er enn í rannsókn en lögreglan vonast til að það verði sent til ríkissaksóknara fljótlega eftir helgi. Ýtarlega er fjallað um málið í sjónvarpsfréttum mbl.

Aðrar helstu fréttir í mbl sjónvarpi:

  • Sturla Jónsson: Neitar að sækja bílinn
  • Nýr bæjarstjóri í Bolungarvík: fyrsta verkið að fara yfir fjármálin
  • Er kjarnorkustöð í Sýrlandi?
  • Óþekkt loftfar í íslenskri lofthelgi
  • Röng frétt um viðræður forsætisráðherra
  • Kínverjar vilja funda með Dalai Lama
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka