Sleppt úr haldi eftir yfirheyrslu

Frá árásinni við Kirkjusand í gær.
Frá árásinni við Kirkjusand í gær. mbl.is/Júlíus Sigurjónsson

Maður, sem var hand­samaður í gær fyr­ir að ráðast á lög­regluþjón á Kirkju­sandi, var sleppt úr haldi seint í gær­kvöldi í kjöl­far yf­ir­heyrslu, að sögn lög­regl­unn­ar á höfuðborg­ar­svæðinu.

Lög­reglumaður var kýld­ur í and­litið þegar at­vinnu­bíl­stjór­ar voru að sækja bíla sína sem voru hirt­ir af lög­reglu á Suður­lands­vegi eft­ir mót­mæli á miðviku­dag­inn.  At­vikið átti sér stað á geymslu­svæði lög­regl­unn­ar við Kirkju­sand.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka