Sleppt úr haldi eftir yfirheyrslu

Frá árásinni við Kirkjusand í gær.
Frá árásinni við Kirkjusand í gær. mbl.is/Júlíus Sigurjónsson

Maður, sem var handsamaður í gær fyrir að ráðast á lögregluþjón á Kirkjusandi, var sleppt úr haldi seint í gærkvöldi í kjölfar yfirheyrslu, að sögn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

Lögreglumaður var kýldur í andlitið þegar atvinnubílstjórar voru að sækja bíla sína sem voru hirtir af lögreglu á Suðurlandsvegi eftir mótmæli á miðvikudaginn.  Atvikið átti sér stað á geymslusvæði lögreglunnar við Kirkjusand.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka