Ungmenni tefja umferð

Ungmennin loka fyrir umferð
Ungmennin loka fyrir umferð mbl.is/Júlíus Sigurjónsson

Um eitt hundrað ung­menni tefja um­ferð á gatna­mót­um Kringlu­mýr­ar­braut­ar og Miklu­braut­ar. Hafa þau lokað fyr­ir um­ferð á beygjuak­rein­um og hafa virt til­mæli lög­regl­unn­ar að vett­ugi um að yf­ir­gefa svæðið, að sögn blaðamanns mbl.is sem er á staðnum. Hafa þau einnig stöðvað alla um­ferð vest­ur Miklu­braut.

Vegna þessa hafa skap­ast mikl­ar raðir á Miklu­braut­inni í vesturátt og nær bíla­lest­in aust­ur fyr­ir Grens­ás­veg.  Hef­ur lög­regla brugðið á það ráð að beina um­ferðinni um Háa­leit­is­braut.

Ungmenni tefja umferð um Miklubraut og Kringlumýrarbraut
Ung­menni tefja um­ferð um Miklu­braut og Kringlu­mýr­ar­braut mbl.is/​Júlí­us Sig­ur­jóns­son
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert