Barátta við þunglyndi

Árni Tryggvason
Árni Tryggvason

„Ég hef fengið gríðarleg viðbrögð við þessari litlu grein og mér skilst að heilbrigðisráðherra vilji bregðast við. Það er gott ef greinin skilar einhverju, ég skrifaði hana vegna þess að mér ofbuðu aðstæður,“ segir Árni Tryggvason leikari í sem á dögunum skrifaði blaðagrein þar sem hann gagnrýndi aðbúnað á geðdeild Landspítalans en þar dvaldi hann í nokkra daga vegna þunglyndis.

Ítarlegt viðtal er við Árna  Tryggvason í 24 stundum í dag.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka