Alþjóðleg samtök veita Stígamótum styrk

Guðrún Jónsdóttir talskona Stígamóta
Guðrún Jónsdóttir talskona Stígamóta mbl.is/Eyþór

Stígamót munu fá peningagjöf frá alþjóðlegu mannréttindasamtökunum Equality now! Tilkynnt var um þetta á fimmtudag, en styrkurinn nemur rúmlega 730.000 kr.

Þetta er í annað sinn sem Stígamót hljóta styrk frá samtökunum, en í október sl. var þeim veitt sama upphæð.

Guðrún Jónsdóttir talskona Stígamóta segir að bæði komi peningarnir í góðar þarfir og um leið sé styrkurinn mikil viðurkenning fyrir starfið sem Stígamót hafa unnið.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert