Bílstjóri í mótmælagöngu

Sturla Jónsson með mótmælaspjald á leið sinni fótgangandi niður á …
Sturla Jónsson með mótmælaspjald á leið sinni fótgangandi niður á Austurvöll. mbl.is/Július

Sturla Jóns­son at­vinnu­bíl­stjóri geng­ur nú sem leið ligg­ur frá Kringl­unni í Reykja­vík á Aust­ur­völl til að mót­mæla eldsneyt­isálög­um og regl­um um hvíld­ar­daga flutn­inga­bíl­stjóra. Með hon­um geng­ur um 10 -15 manna hóp­ur og bíl­stjór­ar sem eiga leið hjá þeyta bíl­flaut­ur sín­ar.

Í til­kynn­ingu frá Sturlu til fjöl­miðla seg­ir: „Í ljósi þess að öku­tæki mitt hef­ur verið tekið af mér og þar af leiðandi hef ég verið svipt­ur at­vinnu­tæki, geng ég per­sónu­lega einnig vegna þess."

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert