Farþegar strand vegna vélarbilunar

Vélarbilun hjá Iceland Express tefur söngfugla í Berlín.
Vélarbilun hjá Iceland Express tefur söngfugla í Berlín. mbl.is

Um 100 meðlim­ir Kvennakórs­ins og Léttsveit­ar Reykja­vík­ur eru strandaðir á flug­velli í Berlín. Seink­un hef­ur orðið á flugi Ice­land Express vegna vél­ar­bil­un­ar. Er gert ráð fyr­ir að brott­för frest­ist um sex klukku­stund­ir.

Að sögn Mar­grét­ar Þor­valds­dótt­ur sem fer fyr­ir hópn­um er leiðin­legt að lenda í töf af þessu tagi, en hóp­ur­inn læt­ur fara vel um sig á flug­vell­in­um.

Seg­ir Mar­grét kór­inn hafa átt góða ferð til Berlín­ar, en haldn­ir voru tón­leik­ar á laug­ar­dag í Admir­als Palace.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka