Ferðamenn á hraðferð

Lögreglan á Hvolsvelli stöðvaði erlenda ferðamenn á hraðferð.
Lögreglan á Hvolsvelli stöðvaði erlenda ferðamenn á hraðferð. mbl.is/Július

Lög­regl­an á Hvols­velli stöðvaði átta bíl­stjóra fyr­ir of hraðan akst­ur skammt aust­an við Hvolsvöll frá klukk­an 17 til 20 í kvöld. Þeir sem hraðast óku voru spænsk­ir ferðamenn á tveim­ur jepp­um sem báðir mæld­ust á 145 km hraða þar sem 90 er há­mark.

Ann­ar ferðamaður var stöðvaður fyr­ir of hraðan akst­ur en hann ók á 130 km hraða. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert