Notendum fréttavefjar mbl.is er nú boðið að skoða stærri útgáfu fréttamynda, sem birtar eru með fréttum á vefnum. Það nægir að smella á myndina til að skoða stærri útgáfuna. Rétt er að taka fram að þessi stækkun gildir ekki um eldri myndir.