Verðbólgan „skelfileg"

Skelfi­legt er orðið sem tals­menn bæði Alþýðusam­bands Íslands og Sam­taka at­vinnu­lífs­ins notuðu til að lýsa þeim tíðind­um sem bár­ust frá Hag­stofu ís­lands í morg­un um 11,8 pró­senta verðbólgu í apríl. Þetta er mesta hækk­un verðbólgu á ein­um mánuði í tutt­ugu ár.

Grét­ar Þor­steins­son, for­seti ASÍ seg­ir að ekki einu sinni krafta­verk geti leng­ur komið í veg fyr­ir að reyni á end­ur­skoðun­ar­á­kvæði kjara­samn­ing­anna í byrj­un næsta árs. Hann­es G. Sig­urðsson, aðstoðarfram­kvæmda­stjóri SA, tók í sama streng. 

Aðrar helstu frétt­ir í sjón­varpi mbl:

4 millj­ón­ir í verðbólguaðgerðir

Lést af völd­um bruna­sára

Viður­kenn­ir brot gegn dótt­ur sinni 

Sauðburður að hefjast

For­sæt­is­ráðherra Finn­lands heim­sæk­ir Ísland

Gas slær í gegn

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert