Allir hækka bensínið

mbl.is/Frikki

Bæði Skelj­ung­ur og N1 hækkuðu verð á bens­íni í gær, og Olís fylgdi í kjöl­farið í dag. Nú er fullt verð á bens­ín­lítr­an­um hjá olíu­fé­lög­un­um 157,6 krón­ur, en fimm krón­um lægra í sjálfsaf­greiðslu. Fullt verða á díselolíu­lítr­an­um er á 170,6 krón­ur, en fimm krón­um lægra í sjálfsaf­greiðslu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert