Framseldur til Póllands

Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, hefur fallist á að Pólverji, sem verið hefur í gæsluvarðhaldi hér á landi frá því um miðjan mánuðinn, verði framseldur til Póllands. Þetta kom fram í fréttum Útvarpsins.

Plank var handtekinn að beiðni pólskra lögregluyfirvalda en hann er talinn hafa verið í hópi fjögurra manna, sem frömdu morð í Póllandi.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert