Gera athugasemdir við Hverfisfljótsvirkjun

Hverfisfljót
Hverfisfljót mbl.is/Frikki

Náttúruverndarsamtök Íslands hafa sent Skipulagsstofnun athugasemdir við tillögu að matskýrslu vegna Hverfisfljótsvirkjunnar, allt að 15 MW virkjun í Hverfisfljóti við Hnútu í Skaftárhreppi.

Í athugasemdum kemur fram að Náttúruverndarsamtök Íslands telja brýnt að í frummatsskýrslu verði að gerð ítarleg grein fyrir áhrifum framkvæmdanna á hagsmuni ferðaþjónustunnar og útivistarfólks.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert