Mikið tjón í gróðureldi

Talið er að fjár­hags­legt tjón af völd­um sinu­brun­ans við Hval­eyr­ar­vatn í Hafnar­f­irði í nótt nemi millj­ón­um króna, en erfitt er þó að meta það ná­kvæm­lega. Til­kynnt var um eld­inn um tvöleytið í nótt. Þrír karl­menn á aldr­in­um 18-19 ára voru hand­tekn­ir um klukku­tíma síðar, grunaðir um að hafa kveikt í. Verða þeir yf­ir­heyrðir eft­ir há­degið.

Í sjón­varps­frétt­um mbl eru sýnd­ar mynd­ir af svæðinu þar sem eld­ur­inn logaði og rætt við starfs­mann Skóg­rækt­ar­fé­lags Hafn­ar­fjarðar.

Aðrar helstu sjón­varps­frétt­ir mbl:

All­ir hækka bens­ínið

Sam­ræmdu próf­in haf­in

Hjúkr­un­ar­fræðing­ar funda um upp­sagn­ir

Röktu slóð veggjakrot­ara

For­sæt­is­ráðherra Finn­lands heim­sótti Svartsengi 

Biðst af­sök­un­ar á mynd­um

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert