Samræmdu prófin hafin

00:00
00:00

Sam­ræmd próf í 10. bekk grunn­skóla lands­ins hóf­ust í morg­un og var fyrsta prófið í ís­lensku. Alls eru próf­in sex tals­ins, en auk ís­lensku er prófað í ensku, nátt­úru­fræði, sam­fé­lags­fræði, dönsku og stærðfræði. Síðasta prófið fer fram 8. maí nk.

Á landsvísu taka nú um 4000 tí­undu bekk­ing­ar prófið. Skóla­stjórend­ur benda á að sam­ræmdu próf­in geta verið tölu­vert álag fyr­ir nem­end­ur. Því sé nauðsyn­legt að nem­end­ur borði holl­an morg­un­verð og fái næga hvíld.


mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert