Bifhjólaslys

Alvarlegt bifhjólaslys varð fyrir skömmu á Vesturlandsvegi.
Alvarlegt bifhjólaslys varð fyrir skömmu á Vesturlandsvegi. mbl.is/Július

Bif­hjóla­slys varð á Vest­ur­lands­vegi í hring­torgi við Kor­p­úlfsstaðaveg skömmu fyr­ir klukk­an 18. Einn maður var flutt­ur á slysa­deild og var óskað eft­ir því að öll­um gatna­mót­um yrði lokað fyr­ir for­gangsakst­ur sjúkra­bíls.

Sam­kvæmt varðstjóra lög­regl­unn­ar á höfuðborg­ar­svæðinu var ekið fyr­ir öku­mann bif­hjóls­ins með víta­verðum hætti í hring­torg­inu með þeim af­leiðing­um að hann datt í göt­una og meidd­ist al­var­lega á fæti.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert