Fljótari í förum á Segway

00:00
00:00

Ísland­s­póst­ur hef­ur nú til reynslu svo­kallaða Segway-skutlu, sem segja má að sé eins kon­ar raf­knúið eins manns hjól. Ein Segway-skutla er nú í notk­un hjá Ísland­s­pósti en verið er að kanna hvort það þyki hag­kvæmt fyr­ir fyr­ir­tækið að fjár­festa í fleiri svona tækj­um.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert