Fljótari í förum á Segway

Íslandspóstur hefur nú til reynslu svokallaða Segway-skutlu, sem segja má að sé eins konar rafknúið eins manns hjól. Ein Segway-skutla er nú í notkun hjá Íslandspósti en verið er að kanna hvort það þyki hagkvæmt fyrir fyrirtækið að fjárfesta í fleiri svona tækjum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka