Mikil vonbrigði

Anna Stefánsdóttir, settur forstjóri Landspítalans, segir það vera mikil vonbrigði að 40 geislafræðingar ætli að hætta störfum á Landspítalanum á miðnætti. Þá séu það ekki minni vonbrigði að rúmlega hundrað  skurð- og svæfingarhjúkrunarfræðingar ætli að standa við uppsagnir sínar.

Stjórnendur spítalans ákváðu á mánudag að fresta gildistöku vaktakerfisins til 1. október og fóru þess á leit við geislafræðinga og hjúkrunarfræðinga að fresta uppsögnum til 1. október. Þeir hafa nú hafnað því.

Aðrar helstu hádegisfréttir sjónvarps mbl:

Uppsagnir hafa áhrif á biðlista

Íbúar Amstetten: Ekki bær fyrir glæpamenn

Treysta ekki verðlagseftirliti ASÍ

Allt á kafi í snjó fyrir austan

Metast um sinubruna

Poppstjarna berst gegn mansali

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert