Unglingar stöðvuðu umferð

Aðgerðum unglinganna er lokið.
Aðgerðum unglinganna er lokið. mbl.is/Július

Börn og ung­ling­ar söfnuðust sam­an á gatna­mót­um Miklu­braut­ar og Kringlu­mýr­ar í Reykja­vík nú fyr­ir skömmu og stöðvuðu þau um­ferð í grín- eða eft­ir­hermu­mót­mæl­um líkt og þau gerðu í síðustu viku. Lög­regl­an seg­ist hafa stuggað þeim í burtu.

Mót­mæl­in voru skamm­vinn og geng­ur um­ferð nú eðli­lega fyr­ir sig. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka