Góður gróður í sumar

Gróðurhorfur í sumar eru góðar.
Gróðurhorfur í sumar eru góðar. mbl.is/Arnaldur

Gróður­horf­urn­ar í sum­ar eru góðar, að mati Páls Bergþórs­son­ar veður­fræðings.

Hann seg­ir frostið frá októ­ber og fram í apríl, sjö köld­ustu mánuði árs­ins, ráða miklu um gróður­skil­yrði á sumr­inu sem á eft­ir fer, bæði vegna rót­ar­skemmda og kulda í jarðvegi fram eft­ir vori.

„Nú voru þess­ir mánuðir jafn­hlý­ir og þeir hafa verið öll síðustu þrjú ár, meðal­hit­inn 1,5 stig í Stykk­is­hólmi, en á hlý­inda­skeiðinu mikla 1930-60 var meðal­hiti þeirra 1,1 stig. Vet­ur­inn sjálf­an, des­em­ber-mars, var litlu hlýrra en í góðær­inu 1930-60, en haustið og apríl bættu það upp. Þó að hit­inn ráði miklu um sprettu geta þurrk­ar dregið úr henni eins og sums staðar gerðist í fyrra.“

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert