Hundur fannst við Rauðavatn

Hundur fannst á Suðurlandsvegi við Rauðavatn upp úr klukkan 12 í dag. Vegfarandi sem fann hundinn hefur hann nú í sinni umsjá og biður hann eigendur um að setja sig í samband við sig í síma  892-5746.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka