Sniglar í hópkeyrslu

mbl.is

Bifhjólasamtök lýðveldisins, Sniglarnir, efndu í dag til stærstu hópkeyrslu ársins en að þessu sinni bar hún nafnið „Líttu tvisvar". Mæting var á plani Marels, Austurhrauni 9, Garðabæ, kl. 13.30 og lagt af stað þaðan kl. 14.30.

Ekið var frá Marel út á Reykjanesbrautina og þaðam inn á Sæbraut. Keyrslunni lauk á nýju bryggjunni beint á móti Viðey, nánar tiltekið á Skarfabakka þar sem nú stendur yfir fjölbreytt dagskrá á vegum samtakanna.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert