Mun meiri garðaúrgangur

00:00
00:00

Vor­hreins­un í Reykja­vík hef­ur gengið ljóm­andi vel að sögn Jó­hanns Diego Arn­órs­son­ar, rekstr­ar­stjóra hverfa­bækistöðvar Stór­höfða. 

Jó­hann seg­ir magn af garðúr­gangi vera mun meira en und­an­far­in ár og skýr­ing­in á því sé hugs­an­lega að tíðarfar hef­ur verið gott und­an­farið og því hafi fólk drifið sig af stað við að hreinsa garða sína. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert