Ræða við ríkisstjórn

mbl.is/Kristinn

Fulltrúar aðila vinnumarkaðar og ríkisstjórnarinnar settust á fund í Ráðherrabústaðnum nú síðdegis til að ræða þá þróun, sem orðið hefur í efnahagsmálum að undanförnu. Fulltrúar verkalýðshreyfingar hafa lýst áhyggjum af því að vegna mikillar verðbólgu sé ávinningur kjarasamninga að verða að engu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert