Erfitt mál

Formaður bæjarráðs Árborgar segir íbúa á Selfossi vera slegna yfir því að þrjár kærur um kynferðislega áreitni hafi verið lagðar fram á hendur sóknarprestinum í bænum, séra Gunnari Björnssyni. Formaður bæjarráðs segir mikilvægt og í allra þágu að niðurstaða fáist sem fyrst í málinu.

Héraðsdómur Suðurlands hefur nú málið til meðferðar.

Rætt er við Þorvald Guðmundsson, formann bæjarráðs Árborgar, í fréttatímanum.

Aðrar helstu fréttir í mbl sjónvarpi:

  • Enn leitað að bankaræningja
  • Búrma: brýnt að hjálpargögn berist
  • Bensínverð hækkar
  • Lögregluofbeldi fordæmt
  • Íslandsheimsókn lokið
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert