Erfitt mál

Formaður bæj­ar­ráðs Árborg­ar seg­ir íbúa á Sel­fossi vera slegna yfir því að þrjár kær­ur um kyn­ferðis­lega áreitni hafi verið lagðar fram á hend­ur sókn­ar­prest­in­um í bæn­um, séra Gunn­ari Björns­syni. Formaður bæj­ar­ráðs seg­ir mik­il­vægt og í allra þágu að niðurstaða fá­ist sem fyrst í mál­inu.

Héraðsdóm­ur Suður­lands hef­ur nú málið til meðferðar.

Rætt er við Þor­vald Guðmunds­son, formann bæj­ar­ráðs Árborg­ar, í frétta­tím­an­um.

Aðrar helstu frétt­ir í mbl sjón­varpi:

  • Enn leitað að banka­ræn­ingja
  • Búrma: brýnt að hjálp­ar­gögn ber­ist
  • Bens­ín­verð hækk­ar
  • Lög­reglu­of­beldi for­dæmt
  • Íslands­heim­sókn lokið
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert