Úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald

Frá bankaráninu í Hafnarfirði.
Frá bankaráninu í Hafnarfirði. mbl.is/Július

Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 16. maí, vegna ráns í útibúi Landsbankans, við Bæjarhraun í Hafnarfirði, síðastliðinn miðvikudag. Maðurinn var handtekinn í gærkvöldi og hefur hann játað að hafa framið ránið.  Maðurinn var einn að verki að sögn lögreglu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert