Ræðir samskipti landanna

Condoleezza Rice
Condoleezza Rice ISSEI KATO

Utanríkisráðuneytið hefur staðfest að Condoleezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, mun koma til Íslands 30. maí. Aðeins er um að ræða dagsheimsókn en undirbúningur fyrir heimsóknina er á byrjunarstigi.

Rice kemur hingað til lands frá Stokkhólmi í Svíþjóð en þar mun hún taka þátt í ráðstefnu um málefni Íraks. Hún mun hitta helstu ráðamenn landsins og ræða við þá um mikilvæg mál, s.s. samskipti Bandaríkjanna og Íslands.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert