Umfangsmiklar björgunaraðgerðir eru nú hafnar í suðvesturhluta Kína þar sem öflugur jarðskjálfti reið yfir í gærmorgun. Fjöldi eftirskjálfta hefur fundist á svæðinu. Tvær íslenskar stúlkur eru staddar á hamfarasvæðinu. Þær sváfu úti í nótt og bíða eftir að komast frá svæðinu líkt og aðrir.
Að sögn embættismanna er tala látinna komin í 15.000. Talið er líklegt að sú tala muni hækka enn frekar. Nánar er fjallað um málið í sjónvarpsfréttum mbl.
Aðrar helstu fréttir í sjónvarpi mbl: