Bíða eftir að komast burt

Um­fangs­mikl­ar björg­un­araðgerðir eru nú hafn­ar í suðvest­ur­hluta Kína þar sem öfl­ug­ur jarðskjálfti reið yfir í gær­morg­un. Fjöldi eft­ir­skjálfta hef­ur fund­ist á svæðinu. Tvær ís­lensk­ar stúlk­ur eru stadd­ar á ham­fara­svæðinu. Þær sváfu úti í nótt og bíða eft­ir að kom­ast frá svæðinu líkt og aðrir.

Að sögn emb­ætt­is­manna er tala lát­inna kom­in í 15.000. Talið er lík­legt að sú tala muni hækka enn frek­ar. Nán­ar er fjallað um málið í sjón­varps­frétt­um mbl.

Aðrar helstu frétt­ir í sjón­varpi mbl:

  • Hraðbanka­málið: mynd­ir úr eft­ir­lits­mynda­vél­um rann­sakaðar 
  • Her­stjórn­in í Búrma þrá­ast enn við
  • Mál höfðað á hend­ur Acta­vis í Banda­ríkj­un­um
  • Ekk­ert lát á bens­ín­hækk­un­um
  • Metaðsókn á skíðasvæðin
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka