Reðasafnið á Reuters

Hið íslenska reðasafn er á Húsavík.
Hið íslenska reðasafn er á Húsavík. mbl.is/Hafþór

Hið íslenska reðasafn í Húsavík fékk góða umfjöllun á fréttasíðu Reuters sl. fimmtudag og var þar rætt við Sigurð Hjartarson um þetta merkilega safn.

Sigurður opnaði safnið í Reykjavík fyrir árið 1997 voru 63 gripir á safninu, en þeim hefur heldur betur fjölgað. Safnið var opnað á Húsavík í maí 2004.

Reuters
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert