Dregur úr viðskiptaferðum

Veru­leg­ur sam­drátt­ur hef­ur orðið í viðskipta­tengdri ferðaþjón­ustu og má rekja það beint til niður­sveiflu í ís­lensku efna­hags­lífi að sögn Ernu Hauks­dótt­ur, fram­kvæmda­stjóra Sam­taka ferðaþjón­ustu.   Um er ræða þá er­lenda gesti sem kaupa hvað mesta þjón­ustu meðan þeir dvelja hér á landi.

Erna seg­ir í sjón­varpi mbl, að hinn al­menni ferðamaður virðist ætla að halda áfram að heim­sækja landið en þeim hafi fækkað um­tals­verð sem koma til Íslands í viðskipta­er­ind­um og fari í ferðir í tengsl­um við þau.

Aðrar helstu sjón­varps­frétt­ir mbl:

Þriggja daga þjóðarsorg í Kína

Gengi krón­unn­ar hækk­ar

Of­beldi gegn inn­flytj­end­um í Suður-Afr­íku 

Hægt að draga veru­lega úr lyfja­kostnaði

Á bata­vegi eft­ir árás­ir

Stuð í Belgrad

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert