Gagnrýna væntanlegar hrefnuveiðar

Alþjóðlegi dýraverndarsjóðurinn, IFAW, segir að sú ákvörðun Íslendinga að hefja hvalveiðar í atvinnuskyni að nýju geti skaðað efnahag landsins og alþjóðlegan orðstír.

„Við hvetjum íslensk stjórnvöld til að endurskoða þessa ákvörðun. Atvinnuhvalveiðar gætu skaðað verulega hinn viðkvæma efnahag Íslands og alþjóðlegan orðstír þess," segir Robbie Marsland, leiðtogi Bretlandsdeildar samtakanna í tilkynningu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert