Gesturinn stal farsíma

Til­kynnt var um þjófnað á farsíma úr húsi á Sel­fossi á laug­ar­dag. Lög­reglu­menn við eft­ir­lit fundu sím­ann í fór­um 17 ár stúlku sem þeir höfðu af­skipti af dag­inn eft­ir. Reynd­ist stúlk­an hafa verið gest­kom­andi í hús­inu og launað fyr­ir gest­risn­ina með því að stela sím­an­um.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert