Sólarferðum aflýst

Lágt gengi krónunnar og hátt olíuverð er farið að hafa áhrif á starfsemi íslenskra ferðaskrifstofa og flugfélaga. Dæmi eru um að ferðaskrifstofur hafi þurft að aflýsa áður auglýstum utanlandsferðum vegna dræmrar eftirspurnar.

Ferðaskrifstofan Heimsferðir hefur m.a. sameinað flugferðir til hagræðingar og það sama hefur flugfélagið Iceland Express gert. Nánar er fjallað um málið í fréttum í sjónvarpi mbl.

Aðrar helstu fréttir í sjónvarpi mbl:

  • 20 fíklar hafa látist frá börnum sínum á einu ári
  • Obama sigurviss
  • Össur: Gæti slegið í bakseglin
  • Ofbeldisverkum fjölgar í Suður-Afríku
  • Fyrsta hrefnan skotin
  • Skemmtiferðaskipin koma
  • Norðmenn og Finnar áfram í Evróvisjón
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert