Lágt gengi krónunnar og hátt olíuverð er farið að hafa áhrif á starfsemi íslenskra ferðaskrifstofa og flugfélaga. Dæmi eru um að ferðaskrifstofur hafi þurft að aflýsa áður auglýstum utanlandsferðum vegna dræmrar eftirspurnar.
Ferðaskrifstofan Heimsferðir hefur m.a. sameinað flugferðir til hagræðingar og það sama hefur flugfélagið Iceland Express gert. Nánar er fjallað um málið í fréttum í sjónvarpi mbl.
Aðrar helstu fréttir í sjónvarpi mbl: