Eurovision-skrúðganga á Dalvík

Dalvíkingar styðja þau Regínu Ósk og Friðrik Ómar með ráð …
Dalvíkingar styðja þau Regínu Ósk og Friðrik Ómar með ráð og dáð, enda Friðrik Ómar Dalvíkingur í húð og hár.

Mikil Eurovision-stemning er á Dalvík, en í tilefni kvöldsins var haldin Eurovisionhátíð og var keppnin m.a. sýnd beint á skjá í íþróttahúsi bæjarins. Fyrir keppnina fóru bæjarbúar í skrúðgöngu og svo virðist sem að stuðningurinn hafi skilað sínu enda er Eurobandið komið í úrslit.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka