Íslendingar eiga marga stuðningsmenn í Eistlandi

Regína og Friðrik á sviðinu í kvöld.
Regína og Friðrik á sviðinu í kvöld. AP

Ingi­björg Sól­rún Gísla­dótt­ir ut­an­rík­is­ráðherra seg­ir Ísland eiga marga stuðnings­menn í Eistlandi, en hún fylgd­ist með Söngv­akeppni evr­ópskra sjón­varps­stöðva í höfuðborg­inni Tall­inn í kvöld, þar sem hún er stödd í op­in­berri heim­sókn.

Ingi­björg náði sam­bandi við ís­lenska keppn­isliðið í kvöld skömmu eft­ir að úr­slit­in lágu fyr­ir og óskaði þeim til ham­ingju með ár­ang­ur­inn.

Ísland mun taka þátt í loka­keppni Eurovisi­on sem fram fer á laug­ar­dag. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert