„Stressið er ekki komið“

Evróvisjónfarinn Friðrik Ómar og félagar hans í Eurobandinu eru nú að búa sig undir seinni forkeppni Evróvisjón sem fram fer í Serbíu í kvöld. Hann segir í viðtali við mbl sjónvarp að stressið sé ekki komið, en hins vegar séu allir fullir orku og gríðarlega spenntir.

Friðrik Ómar segir kvöldið leggjast vel í Eurobandið og að öllum líði vel. Rætt er við hann í fréttatímanum.

Aðrar helstu fréttir í sjónvarpi mbl.

  • Skjálftahrina í Þórisjökli
  • Stýrivextir óbreyttir
  • Hrefnuveiðar gagnrýndar
  • Ban Ki-Moon reynir að sannfæra herforingja
  • Óútreiknanlegur olíumarkaður
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert