Tveir 14 ára drengir spreyjuðu á vegg í miðbænum

mbl.is/Július

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stóð tvo 14 ára drengi að því að spreyja á húsvegg á Laufásvegi í nótt.  Að sögn lögreglu hlupu drengirnir í burtu þegar lögregla kom að, en lögregla náði að hlaupa þá uppi.  Voru þeir fluttir á lögreglustöð, og hringt í foreldra þeirra sem komu og sóttu þá. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert